Fundar - og veislusalur

Frábært útsýni úr fundar- og veislusalnum okkar á 7. hæð. Salurinn hentar vel fyrir allt að 100 manna veislu eða fundi.

Á sjöundu hæð er góður fundar- og veislusalur.  Salurinn er bjartur og fallegur og hentar öllum tilefnum hvort sem það eru fundir, fermingarveislur eða aðrar uppákomur.
Útsýnið á sjöundu hæð er frábært og gerir góða veislu enn betri.

Hvað er þú að fara að halda? Brúðkaupsveislu, fermingarveislu, skírnarveislu, afmæli, fund eða ráðstefnu hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig.

Fundarpakkar í boði Fá nánari upplýsingar

 

Bóka hér!