Hópar

Hópar af öllum stærðum og gerðum velkomnir

Hótel Cabin hentar sérstaklega vel til að taka á móti hópum.  Við erum með mörg herbergi sem eru eins útlítandi en það hentar sérstaklega vel þegar tekið er á móti hópum. Aðstaðan á hótelinu er einnig góð en við bjóðum hópum upp á að nýta sér salatbarinn okkar en einnig er hægt að panta hópamatseðil sem er þá tveggja eða þriggja rétta.

Hérna má sjá matseðilinn.

 

Bóka hér!