Skóla - og íþróttahópar

Skóla- og íþróttahópar hafa nýtt sér aðstöðuna á Hótel Cabin um árabil

Starfsfólkið hjá okkur hefur mikla og langa reynslu af að taka á móti íþrótta- og skólahópum.

Margir hópar velja að fara í salatbarinn hjá okkur á kvöldin og reynum við þá að hafa heitan rétt með sem fellur í kramið hjá yngri kynslóðinni. Einnig útbúum við nestispakka fyrir hópana en með því að smella á hnappinn hér að neðan má sjá hvað er í nestispökkunum.

Nestispakkar í boði

 

Bóka hér!