Opnunartími salatbarsins 24. og 25. desember

November 23, 2016 by Ída Smáradóttir No Comment

Kæru gestir! Nú fer að líða að hátíðum 🙂

Um leið og við óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar í nýju ári minnum við á opnunartíma yfir hátíðarnar:

Það verður lokað hjá okkur á salatbarnum 24. og 25. desember. Hægt er að nálgast upplýsingar varðandi opnunartíma veitingastaða yfir hátíðarnar inn á heimasíðunni visitreykjavik.is

Hlökkum til þess að sjá ykkur aftur annan í jólum 🙂

Gleðilega hátíð!

About Author

Ída Smáradóttir
  •  

Bóka hér!