Þriggja manna standard

Þriggja manna standard herbergi sem hentar þeim sem vilja ódýran valkost.

Upplýsingar um herbergið

Standard herbergin hjá okkur eru lítil en búin öllum helstu þægindum.  3ja manna standard herbergin eru um 15 fermetrar.  Þar er sjónvarp, borð, skrifborðsstóll og öll herbergi eru einnig með baðherbergi.  Þriggja manna herbergin eru útbúin með þrem rúmum.

Innritun hefst klukkan 14:00
Útritun er fyrir klukkan 12:00

Helstu eiginleikar

  • Þrjú einstaklingsrúm
  • Sjónvarp
  • Sími
  • Frítt þráðlaust net
  • Sérbaðherbergi með sturtu og salerni
  • Handklæði

Gestum stendur einnig til boða að fá:

  • Hárþurrku, gegn 2.000 kr tryggingu.
  • Te og kaffikönnu. Kostar 1.500 kr fyrir dvölina.

Bóka hér!