booking(a)hotelcabin.is
Hótel Cabin Tourist TV

Salatbar

Salatbarinn er frábær og hollur valkostur í hádeginu og á kvöldin. Hann er opinn öllum og býður upp á úrval fjölbreytilegra rétta, bæði er boðið upp á heita og kalda rétti auk þess sem hægt er að velja úr tveimur tegundum af súpum og úrval nýbakaðra brauða sem fylgja með.

Verð:

Hádegi 1.685 kr
Kvöld 1.990 kr

Frábær staður til að hafa stutta hádegisfundi eða hitta félaga. Opnunartíminn er frá kl 11:30 – 21:00 mánudaga – föstudaga. Innifalið í verði eru gosdrykkir, djús, vatn, kaffi eða te.

 

(+354) 511 6030

|