Cabin Þakkagjörðarhátíð

November 3, 2017 by Ída Smáradóttir No Comment

Kalkúnahlaðborð Hótel Cabin er tilhlökkunarefni fjölda margæðinga og það gleður okkur að blása til þessarar árvissu veislu fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. nóvember. Í boði er okkar margrómaði kalkúnn, ljúffengt meðlæti og eftirréttur sem fullkomnar frábæra máltíð. Spennandi kostur fyrir fjölskyldur, stærri hópa og fyrirtæki.

  • 3.300 kr. í hádegi 23. og 24. nóvember
  • 4.400 kr. kvöldið 24. nóvember – djasstónar undir borðhaldi
  • Frítt fyrir 5 ára og yngri og 50% afsláttur fyrir 6-12 ára börn
  • Boðapantanir í síma 511 6030 eða á booking@hotelcabin.is

turkey

About Author

Ída Smáradóttir
  •  

Leave a Comment

Feel free to leave us a comment. Just simply enter the form below and click Submit.

Bóka hér!