Salatbar

Salatbarinn er hollur valkostur.

Salatbarinn er frábær og hollur valkostur í hádeginu og á kvöldin. Salatbarinn er opinn öllum.

Salatbarinn býður upp á úrval fjölbreytilegra rétta, bæði er boðið uppá heita og kalda rétti auk þess sem hægt er að velja úr tveimur tegundum af súpum sem fylgja með. Að sjálfsögu fylgir svo úrval nýbakaðra brauða með. Frábær staður til að hafa stutta hádegisfundi eða hitta félaga.  Innifalið í verði eru gosdrykkir, djús, vatn, kaffi eða te.

Opnunartíminn er frá kl. 11:30 – 21:00 alla daga.

Verð:

  • Hádegi:  1.685 kr
  • Kvöld:  1.990 kr

 

Bóka hér!