Morgunverður
Morgunverður er innifalinn í verðinu þegar bókað er á okkar heimasíðu. Morgunmatur er framreiddur í veitingasal frá kl 07:00 – 10:00 alla daga.
Morgunverðurinn inniheldur meðal annars: brauð, ýmiss konar álegg, grænmeti, ávexti, súrmjólk, graut, múslí, konflex, kaffi, djús, te og mjólk.
Einnig er hægt að biðja um morgunverð snemma fyrir þá sem þurfa að fara fyrr í flug.