Framkvæmdir í nágrenninu

Í september 2025 hefjast framkvæmdir í nágrenni við hótel Cabin en þá verður hafist handa við að rífa Guðmundar Jónassonar bygginguna fyrir aftan hótelið og byggja íbúðarhús. Búist er við að niðurrifs tímabilið verði lokið í desember 2025 og ekki hefur verið tekin ákvörðun um framhald á framkvæmdum.
Verktakar hafa sýnt gott samráð og munu leitast við að halda hávaðasömum framkvæmdum þannig að það trufli gesti okkar sem minnst og munu því vinna þær á tímabilinu 10:00 – 17:00.
Áhrifin á starfsemi okkar verða því haldið í lágmarki, þó gæti þurft að skerða aðgengi að bílastæðum okkar í um eina viku.