Standard herbergi
Standard herbergin hjá okkur eru lítil en búin öllum helstu þægindum. Herbergin eru að meðaltali 10 fermetrar að stærð.
Aðbúnaður
Innritun hefst kl 15:00
Útritun er fyrir kl 11:00
Helstu eiginleikar: tvö einstaklingsrúm, 35″ sjónvarp, sími, frítt þráðlaust net, fatahengi, sérbaðherbergi með sturtu, handklæði og kroppa/hár sápu.
Gestum stendur einnig til boða að fá:
Hárþurrku, gegn 2.000 kr tryggingu