Íslenskt veðurfar

May 30, 2017 by Ída Smáradóttir No Comment

Hver elskar ekki íslenskt veður? 🙂

Veðrið á Íslandi getur sko sannarlega verið breytilegt. Við getum upplifað þetta allt á einum degi; rigning, rok, haglél, logn og sól – s.s. ekta íslenskt veður í hnotskurn 🙂

En hvað er svo hægt að gera í leiðinlegu veðri? Við erum með nokkrar hugmyndir …

  • Kíkja í skoðunarferð með Hop-on Hop-off 
  • Ráfa um Kolaportið. Ýmislegt og fjölbreytt úrval í boði!
  • Tilvalið að skella sér í sund
  • Skoða helsta kennileiti Reykjavíkur; Hörpuna
  • Komast í menningargírinn og skoða yfirstandandi listasýningar 
  • Í Reykjavík er frábært úrval margra kaffihúsa og veitingastaða – full ástæða er til að staldra við og fá sér eitthvað ljúffengt að borða og virða fyrir sér mannlífið 🙂
  • … Virða fyrir sér úrvalið í Kringlunni
  • Fá sér ís! Við Íslendingar elskum ís. Bæði í ofsaveðri og blíðskaparveðri 🙂

En eitt er víst; íslenskt veður er frábært – það bætir, hressir og kætir!

About Author

Ída Smáradóttir
  •  

Leave a Comment

Feel free to leave us a comment. Just simply enter the form below and click Submit.

Bóka hér!