booking(a)hotelcabin.is
Hótel Cabin Tourist TV

Superior herbergi – endurbætt

Superior herbergin eru nýendurbætt og mjög vel hönnuð. Superior herbergin eru stærri en Standard og búin auknum þægindum. Herbergin eru að meðaltali 18 fermetrar að stærð.

Aðbúnaður
 • Frítt WiFi
 • Te og kaffi
 • Sími
 • Sjónvarp
 • Baðkar og Sturta
 • Kæliskápur
 • Tvö rúm
 • Setukrókur
 • Skrifborð
 • Skrifborðsstóll
 • Svefnsófi

Innritun hefst kl 15:00
Útritun er fyrir kl 11:00

Helstu eiginleikar: tvö einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm, 43″ flatskjár, stór stóll sem hægt er að breyta í svefnsófa fyrir einn.  Borð og stóll, sími, ísskápur, te- og kaffikanna og öryggishólf. Sérbaðherbergi með baðkeri, handklæði, sjampó og hárnæringu.

Í öllum Superior herbergjum eru Hypnos Evesham 1000 pokagorma dýnur sem eru einungis úr náttúrulegum og umhverfisvænum efnum. Dýnurnar uppfylla íslenska og enska eldvarnastaðla og eru að auki með Royal Warrant.

Gestum stendur einnig til boða að fá:

Hárþurrku, gegn 2.000 tryggingu.


(+354) 511 6030

|