booking(a)hotelcabin.is
Hótel Cabin Tourist TV

17. júní

Hæ hó og jibbíjei! Þjóðhátíðardagurinn er á næsta leiti.

Þann 17. júní nk. halda Íslendingar þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan og stofnun lýðveldisins verður minnst með hátíðardagskrá í bænum. Dagskráin verður á Austurvelli og í boði verða skrúðgöngur, barnaskemmtanir, tónleikar og dansleikir. Dagskráin fer að mestu fram utanhúss.

Nánari upplýsingar má finna inn á vef 17.juni.is

Gleðilegan þjóðhátíðardag!

Mynd: Simon Schmitt on Unsplash

(+354) 511 6030

|