booking(a)hotelcabin.is
Hótel Cabin Tourist TV

Glæný Superior herbergi

Spennandi tímar framundan hjá okkur.

8 ný Superior herbergi með útsýni

Unnið er að því að bæta við 8 nýjum og einstaklega flottum Superior herbergjum á 7. hæð með stórbrotnu útsýni yfir Faxaflóann og yfir borgina. Nýju herbergin verða um 19m2 og verða búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa og góða dvöl. Svo sannarlega skemmtileg viðbót við hótelið okkar!

Einnig er til gamans að segja frá því að við erum að auki að endurbæta 14 Superior herbergi með útsýni sem verða tilbúin á næstu vikum. 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af nýju herbergjunum: 

Fylgist vel með næstu daga og vikur…

(+354) 511 6030

|