Fréttir
Framkvæmdir í nágrenninu
Í september 2025 hefjast framkvæmdir í nágrenni við hótel Cabin en þá verður hafist handa við að rífa Guðmundar Jónassonar bygginguna fyrir aftan hótelið og byggja íbúðarhús. Búist er við að niðurrifs tímabilið verði lokið í desember 2025 og ekki hefur verið tekin ákvörðun um framhald á framkvæmdum. Verktakar hafa sýnt gott samráð og munu […]
16/09/2025Hátíðarkveðjur
Gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár!
19/12/2019Þakkargjörðarhátíð 2019 á hótel Cabin
Ekki missa af okkar árlegu kalkúnaveislu!
12/11/2019Bleikur október
Í dag höldum við Bleika daginn hátíðlegan!
11/10/2019Menningarnótt
Afmælishátíð Reykjavíkurborgar er á næsta leyti.
23/08/2019Hinsegin dagar
Hinsegin dagar fara fram í Reykjavík dagana 8. – 17. ágúst 2019
07/08/2019Verslunarmannahelgin
Nú fer ein stærsta ferðamannahelgin að skella á með tilheyrandi hátíðarhöldum um allt land.
31/07/2019Glæný Superior herbergi
Spennandi tímar framundan hjá okkur.
14/06/201917. júní
Hæ hó og jibbíjei! Þjóðhátíðardagurinn er á næsta leiti.
05/06/2019Hátíð hafsins í Reykjavík
Verður þú í Reykjavík um helgina?
29/05/2019